Nýtt nafn og ný stjórn!

Á aukaaðalfundi í gærkvöld var samþykkt að breyta nafni félagsins í Söguslóðir Austurlands  og  urðu lítilsháttar breytingar á samþykktum félagsins sem fela í sér meira svigrúm til samstarfs um söguslóðaverkefni víðar á Austurlandi frá landnámi til vorra daga. Að öðru leyti heldur félagið áfram með sömu kennitölu og vinnur að svipuðum markmiðum og hingað til með sömu heimasíðu o.s.frv. Samþykktir Söguslóða Austurlands eru að finna hér .

Félögum hefur nú fjölgað um 5 og eru því samtals orðnir 41.  Bjóðum nýja félaga velkomna!

Aðalmenn í stjórn eru nú Baldur Pálsson, Jóhanna Thorsveinson og Þórður Mar Þorsteinsson.

Þökkum fráfarandi stjórnarmönnum fyrir störf sín undanfarin ár og bjóðum nýja stjórn velkomna!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s