Monthly Archives: nóvember 2016

Aðalfundur Söguslóða Austurlands

Verður haldinn mánudaginn 28. nóvember í Hlymsdölum, Miðvangi 6, Egilsstöðum, og hefst kl. 20:00. Áður auglýstur fundur féll niður vegna veðurs.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.
Farið yfir þau verkefni sem í gangi eru:
• Vopnfirðingasöguslóð.
• Næstu hugsanleg verkefni, Droplaugarsonasaga, Fljótsdælasaga.
• Sagt frá málþingi sem haldið var um bláklæddu konuna og fornar gersemar á Austurlandi og viðraðar hugmyndir um næsta málþing.

Önnur mál.

Stjórnin.

Auglýsingar