Aðalfundur Söguslóða Austurlands

Verður haldinn mánudaginn 28. nóvember í Hlymsdölum, Miðvangi 6, Egilsstöðum, og hefst kl. 20:00. Áður auglýstur fundur féll niður vegna veðurs.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.
Farið yfir þau verkefni sem í gangi eru:
• Vopnfirðingasöguslóð.
• Næstu hugsanleg verkefni, Droplaugarsonasaga, Fljótsdælasaga.
• Sagt frá málþingi sem haldið var um bláklæddu konuna og fornar gersemar á Austurlandi og viðraðar hugmyndir um næsta málþing.

Önnur mál.

Stjórnin.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: