Hrafnkelssögudagur

Frá Hrafnkelsdegi 2009

Frá Hrafnkelsdegi 2008

Hrafnkelsdagur er haldinn hátíðlegur laugardaginn í verslunarmannahelgi ár hvert. Hann skiptist í rútuferð og gönguferð um söguslóðir undir leiðsögn Páls Pálssonar frá Aðalbóli og í dagskrá í Hrafnkelsdal. Dagskráin hefur lengst með hverju ári og er orðin nokkuð fastmótuð þó að alltaf sé bryddað upp á einhverju nýju. Hún er hugsuð fyrir alla fjölskylduna og boðið upp á Faxasteik fyrir þá sem verða svangir.

Meðal þess sem verið hefur til skemmtunar á Hrafnkelsdegi er uppfræsla Stoppleikhópsins á sögunni. Komu þeir félagar fyrst sumarið 2008 og síðan aftur 2009 og léku Hrafnkelssögu á sögustaðnum sjálfum, Aðalbóli.

Rímur hafa verið kveðnar af Hrafnkeli, sagt frá heiðnum siðum og horft á nýtískulega myndbandsgerð af sögunni eftir nemendur við Hallormsstaðaskóla.

Næsti Hrafnkelsdagur verður 4. ágúst 2012.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá Hrafnkelsdegi.

Hrafnkelsdagur 2011

Hnefatafl á Hrafnkelsdegi 2011

Hrafnkelsdagur 2011

Hráskinnaleikur á Hrafnkelsdegi 2011

Hrafnkelsdagur 2011

Úr leikþætti á Hrafnkelsdegi 2011

Hrafnkelsdagur 2011

Knattleikur á Hrafnkelsdegi 2011

Hrafnkelsdagur 2011

Glímt á Hrafnkelsdegi 2011

 

 

 

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: