Vopnfirðingasöguslóð

Verkefnið „Vopnfirðingasöguslóð“ hófst 2015. Um er að ræða samstarfsverkefni Söguslóða Austurlands,Vopnafjarðarhrepps, og áhugafólks um Vopnfirðingasögu í Vopnafirði, Hofverja , Vesturfaramiðstöðvar Austurlands á Vopnafirði, Ferðamálasamtaka Vopnafjarðar og Steve Guttormsson Foundation í Kanada. Verkefnið felur í sér að koma Vopnfirðingasögu á framfæri með útgáfu bókar og uppsetningu söguskilta á slóðum sögunnar.
Auglýsingar