Aðalfundur Söguslóða 2018

Aðalfundur Söguslóða Austurlands. Félags áhugafólks um sögu Austurlands verður haldinn í Safnahúsinu á Egilsstöðum 29. okt. 2018 kl. 19.30. Allir velkomnir sem hafa áhuga á rannsóknum, varðveislu og miðlun sögu Austurlands.

Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál

Auglýsingar